Wobble run – Boltabraut
7.790 kr.
Lýsing:
- Einstök boltabraut sem vaggar á meðan boltarnir renna niður brautina
- Fjölbreytt áferð á boltum sem örva skynjun í litlum fingrum
- Slepptu boltanum efst í brautinni og hlustaðu á hljóðið breytast eftir því sem boltinn rennur í nýja braut með nýju munstri
- Hægt að raða brautunum á turninn í hvaða röð sem er
- Boltarnir geymast í turnsúlunni
- Boltar og brautir hannaðir til að stjórnast vel af litlum lófum
- Þjálfar fínhreyfingar
- Þrír boltar, þrjár brautir og turn
- Hágæða efni og framleiðsla – varanleg ending
- Frá 1 árs til 4 ára
Reviews