Tobbles Neo
8.290 kr.
Vörulýsing:
- Leikfang sem örvar skapandi hugsun – enginn turn verður eins
- Þroskar fínhreyfingar og æfir samhæfingu fyrir hendur og sjón
- Býður upp á fjölbreytta leiki – stafla, snúa, rugga, rúlla og velta
- Tilvalið fyrir forvitin og fjörug börn
- Innifalið eru 6 kúlur og 1 grunnur fyrir turnbyggingu (base)
- Allir hlutar fela í sér væga þyngingu – passleg þyngd fyrir lítinn lófa
- Full gæðaprófað, framleitt úr ABS plasti (sama og Lego), BPA-frítt
- Fyrir 6 mánaða til 4 ára
Reviews