Jet Duck Create a Mermaid
5.490 kr.
Lýsing:
- Skemmtilegt og þroskandi baðleikfang sem gengur fyrir batteríum
- Leikfang sem ýtir undir hugmyndaflugið og hvetur til skapandi hlutverkaleiks – gerðu það klárt fyrir ævintýrið sem framundan er!
- Snúðu silfurfiskinum og snúðu eða fjarlægðu fætur hafmeyjunnar til að breyta sundleiðinni. Geturðu látið öndina synda í hringi?
- Kemur með 15 fylgihlutum svo hægt er að búa til hvaða karakter sem er, allt frá fallegri hafmeyju til kjánalegustu sjávarvera
- Þjálfar sköpunargáfu og eykur skilning eðlisfræðinnar á krafti vatnsins
- Eykur skilning barnsins á orsök og afleiðingu
- Þjálfar bæði fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna
- BPA frítt, gæðaprófað og IPX7 vatnsheldni vottað
- Frá 24 mánaða og upp úr
Reviews