Vafrakökur

1. Leiksjoppan og Vafrakökur (cookies)

Leiksjoppan.is notar vafrakökur til að bæta upplifun notenda á vefsíðunni.

Til að njóta allra þeirra eiginleika sem Leiksjoppan.is bíður upp á er mikilvægt að vafrinn samþykki vafrakökur (cookies).

Vafrakökur eru litlar textaskrár, nokkurs konar fótspor sem vistast í tölvu eða snjalltæki notandans.

Textaskrár eru geymdar í vafra notanda yfir ákveðinn tíma og innihalda engar persónuupplýsingar.

Textaskrár eru í mörgum tilfellum notaðar til að muna fyrri heimsóknir notenda ásamt því að fylgjast með vafri notenda á einn eða annan hátt ásamt hegðun notenda á vefsíðunni sem gerir eiganda vefsíðunnar unnt að aðlaga vefinn betur að þörfum þeirra.

Með því að samþykkja skilmála Leiksjoppan.is um notkun á vafrakökum er Leiksjoppan.is heimilt að nota upplýsingar úr vafrakökum í markaðslegum tilgangi.

Leiksjoppan.is notast við Google Analytics til að rýna í heimsóknir notenda á nafnlausan hátt ásamt því að fylgjast með hegðun notenda á vefsvæði Leiksjoppunnar.

2. Slökkva á notkun á vafrakökum

Notendur geta og mega ávallt stilla vafrann sinn á þann veg að vafrakökur eru ekki vistaðar í vafra notanda. Jafnframt er hægt að stilla vafra þannig að notandi er beðinn um leyfi áður en vafrakaka er vistuð í vafra notanda.

Að slökkva á vafrakökum getur dregið úr aðgengi/notendaupplifun á öllu vefsvæðinu eða ákveðnum hlutum þess.

Í flestum vöfrum er hægt að breyta öryggisstillingum svo að þeir taki ekki á móti kökum. Einnig á að vera hægt að eyða þeim. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna í stillingum flestra vafra.

3. Persónuupplýsingar

Allar persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á kökum verða meðhöndlaðar og unnið með þær í samræmi við ákvæði laga nr. 77/2000 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Leikjoppan mun ekki vinna með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu.

Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.