Skilmálar
Upplýsingar um fyrirtækið / söluaðilann
Almennt
Lindargata ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Afhending vöru
Frí heimsending er á pöntunum 15.000 kr og yfir nema annað komi fram í lýsingu á vöru.
Verð á vöru og kostnaður við afhendingu
Að skipta og skila vöru
Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að sölureikningi sé framvísað sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt.
Varan þarf að vera óopnuð og ónotuð í upprunalegri pakkningu.
Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð hennar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað.
Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefinn út inneignarnóta eftir að varan er móttekin.
Inneignarnótan er í formi kóða sem er notaður hér á síðunni þegar verslað er og gildir eins lengi og Leiksjoppan er starfandi.
Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Gölluð vara
Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan kostnað sem gæti komið upp við sendingu.
Trúnaðar (Öryggisskilmálar)
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy:
All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.